Favorite workout pants – roundup

Favorite workout pants – roundup

Icelandic

Æfingabuxur eru mjög mikilvægar í mínum augum því það er ekkert verra en að vera á æfingu í buxum sem þarf alltaf að vera að toga upp eða þá í buxum sem að teygjast ekki nóg og er erfitt að hreyfa sig í. Ég hef prufað vandræðalega margar æfingabuxur en er komin með nokkrar sem eru uppáhalds og ég bara gríp þær alltaf án þess að hugsa mig um þannig að hér koma mínar uppáhalds! Sumar fást víst ekki á íslandi eins og t.d. Lululemon, en ef þið eruð einhverntímann á ferðalagi til USA, endilega kíkið á þær í Lululemon búðunum. Efnin sem eru notuð eru klikkað þægileg og teygjanleg, enda eru Lululemon buxur eitt það heitasta bæði í USA og Kanada.


English

Workout pants are extremely important to me because there is nothing worse than working out in tights that won’t stay up or tights that don’t allow you to move well. I have tried a rediculous amount of workout pants and over time, I’ve found some favorites that I always grab without thinking so I’m going to share a few of them with you in case you are in the market for some workout pants that actually stay up, stretch with your body, and hold up over time too!

1. Lululemon Align Pant

LW5BEJS_0001_2

Okay, I’m putting these first because once you try on a pair of these buttery soft leggings, you will be hooked! And there’s a chance that any other tights you try in the future will never be good enough because you’ve experienced the glorious feeling of the Align pant from Lululemon. I live in these and I try to get away with wearing them for every occasion (don’t judge). They are technically yoga pants, so they are not the most durable, but I still use them for any workout, really, because I love them so much. Just make sure you wash them on delicate with like fabrics (no jeans, towels, etc) and lay flat to dry.

They come in 7/8 length and a crop length, but sometimes (and as a tall girl, this is my fave) you can catch a pair of full length ones online at lululemon.com, but they sell out super fast!

Shop the Align pant here.

2. Nike Pro Training Tights

Screen Shot 2018-03-22 at 3.07.20 PM

These are a good basic Nike tight that I’ve had several versions of over time. They keep changing them and coming out with new versions but I’ve linked the current version on the Nike site. The fabric is nice and stretchy and the elastic at the waist really keeps them up throughout the workout.

Shop the Nike Training Tights here

3. Lululemon Speed Up Tight

LW5AT0S_1966_1 (1)

There used to be a pair called the “Speed Tight” and I just about wore mine to the ground but now that I’m ready for a new pair I’m not seeing it on their website. It looks like the newer “Speed Up Tight” is taking over, and it’s actually really similar. These have pockets for your phone which in my opinion is awesome! They also stay up on your hips exceptionally well. They are designed for running but I actually love them for lifting in the gym. As with most Lululemon pants, they stretch amazingly and don’t go anywhere during your workout.

Shop the Speed Up Tight here

4. adidas Believe This Mesh Mix 7/8 Training Tights

download

I just recently got these at Dick’s Sporting goods and I tried on a few other adidas training tights. I must say I was pleasantly surprised! They are like a training tight with all the right seams but in buttery soft yoga pant material. I’m pretty sure I said “wow” when I put them on because they are just that comfortable!

Shop the adidas Believe This Mesh Mix tights here.

MY WISHLIST

Here are some tights that I’ve had my eye on and want to try! Let me know if you have get them!

Þessar eru á óskalistanum!

Screen Shot 2018-03-22 at 3.46.35 PM

adidas Warp Tights. Svo geggjaðar þessar. Shop here.

_102517634

Nike Power Sculpt Training Tights. Þessar fást á íslandi veit ég! Og lúkka mjög vel. Shop here.

Screen Shot 2018-03-22 at 3.48.49 PM

Nike Pro Training Crops. Þetta teygju-detail finnst mér ýkt töff. Shop here.

Screen Shot 2018-03-22 at 3.49.45 PM

Alo Yoga High Waist Moto Leggings. Þessar væru skemmtileg viðbót í fataskápinn. Shop here.

 

Tell me your favorites in the comments!

 

IMG_5466

IMG_5465

March goals

March goals

(Please scroll down for English)

 

Jæja, fyrstu dagarnir í mars fóru í það að plana og halda uppá fjögura ára afmæli sonar míns. Þannig að ég er núna fyrst að setjast niður og setja mér markmið fyrir mánuðinn og ég ákvað bara að gera það hér, með ykkur!

Í desember síðastliðnum kláruðum við maðurinn minn Spartan Trifecta sem var markmið okkar 2017. Það fór langur tími í að æfa alveg sérstaklega þolið og styrkinn sem þurfti í þessi hlaup og það var ótrúlega skemmtilegt, en síðan í desember er ég búin að vera með frekar frjálst æfingaprógram, og það er búið að vera mjög þægilegt. Núna er mér hinsvegar farið að langa að setja mér aðeins skírari markmið til þess að halda metnaðinum í gangi og svona.

Mín Mars Markmið:

 • Æfa 4-6 sinnum í viku og taka sérstaklega vel á rassinum og öxlunum.
 • Borða næringarríkan morgunmat og passa að borða 5 sinnum á dag (3 máltíðir, 2 millimál). Borða næga fitu (avokadó, hnetur, hnetursmjör, olíur ofl). Það er svo mikilvægt að gefa líkamanum næga orku til þess að byggja upp þreytta vöðva.
 • Sofa amk 7 tíma á dag. Ég er alltaf að reyna að fara að sofa á sama tíma á kvöldin og vakna á sama tíma á morgnanna. Það er hægara sagt en gert, en ef til vill verður Mars mánuðurinn sem mér tekst þetta.
 • Drekka nóg vatn! Ég týndi uppáhalds vatnsbrúsanum mínum og hef ekki drukkið jafn mikið vatn síðan. Ætla að taka á því núna.
 • Prufa nýjar æfingar (mig hefur langað til að prufa fleiri ólympískar liftingar) og halda prógraminu fjölbreyttu og skemmtilegu.
 • Góð húðumhirða. Ég hef verið að pæla meira í húðumhirðu uppá síðkastið og fékk nokkur góð ráð frá vinkonu minni sem er snyrtifræðingur nýlega. Ég ætla að láta verða af því að hugsa vel um húðina í mars.
 • Mömmumarkmið: láta Kristján Tony gera allt sjálfur sem hann getur. Það er svo auðvelt að festast í því að gera hlutina fyrir hann.
 • Taka reglulega hugleiðslu og slökun. Þetta hefur oft hjálpað mér þegar að mér finnst álagið yfirþyrmandi eða þegar ég ofhugsa lífið.
 • Taka lífinu ekki of alvarlega!

 

Hver eru þín mars markmið?

 


English

 

Well the first few days of March were full of birthday celebrations for my son’s 4th birthday so I am just now taking the time to set my goals and intentions for March and I decided to just do it here with you all!

Last December, my husband and I finished our Spartan Trifecta which was our goal for 2017. A lot of my training was centered around building the stamina and strength required for the races and I had a lot of fun training for it. Since December though, I’ve had a pretty relaxed approach to my fitness routine, giving myself the freedom to do whatever felt right each day. Now, I’m feeling ready to set more clear goals for myself to keep my motivation going.

My March goals:

 • Train 4-6 times a week and focus more on glutes and shoulders.
 • Eat a nutritious breakfast and focus on eating 5 meals a day (3 meals, two snacks). Make sure to get plenty of healthy fats (avocados, nuts, nut butters, oils etc.) It’s important to fuel those workouts and feed growing muscles.
 • Get at least 7 hours of sleep. I’ve been trying to keep a consistent sleep schedule for a while but its definitely easier said than done. Maybe this month will be the month I get a handle on it.
 • Drink plenty of water! I lost my favorite water bottle and haven’t been drinking as much water since then. So I’d like to get my water intake up again.
 • Try new exercises (been wanting to practice more olympic lifting moves) and have more variety in my training to keep it fun.
 • Establish a good skincare routine. I’ve been getting into my skincare a little more lately, and got some advice from a good friend of mine who is knowledgable on the subject, so I am ready to take great care of my skin this month.
 • Mom goal: make Kristjan do everything he can on his own. It’s easy to automatically do things for him and I forget that he is a capable little guy.
 • Stay mindful and meditate regularly. This tends to help me stay calm and present when I get overwhelmed or when I overthink life.
 • Don’t take yourself too seriously!

 

What are your March goals?

 

WELCOME!

WELCOME!

Hæ!

Welcome to my blog! Let me tell you a little bit about myself…

(please scroll to the bottom for English)


Auður heiti ég og er 28 ára heilsufrík sem er sjúk í pizzu og kaffi. En ég er líka mamma, eiginkona, þjálfari, og nemi, búsett í Kaliforníu með Bandarískum manni mínum og syni okkar. Árið 2009 skellti ég mér ein í ævintýri til Kaliforníu þar sem að ég tók ensku námskeið í strandbænum Santa Barbara. Ég naut mín rosalega vel, kynntist (núverandi) manni mínum, og endaði á því að setjast að hérna og hef verið hér síðan! Við búum enn við strandlengju Kaliforníu og eigum einn lítinn víking, Kristján Tony, sem að hefur gert lífið klikkað og skemmtilegt!

Ég er mjög dugleg að koma heim til Íslands en fjölskyldan mín býr flest heima á Íslandi og landið okkar er mér mjög kært. Enda bezt í heimi.

Heilsa og hreyfing eru mín áhugamál en síðan ég varð mamma þá hef ég einbeitt mér að því að finna mér gott jafnvægi í heilbrigðum lífstíl. Ég elska erfiðar æfingar og að setja mér markmið en ég er líka mjög meðvituð um að njóta líka lífsins og refsa mér aldrei fyrir það. Ég hef notið þess að hjálpa nokkrum stelpum sem ég hef þjálfað að finna þetta jafnvægi hjá sér.

Fleira um mig…ég er í fjarnámi í Viðskiptafræði og vinn hlutastarf við markaðssetningu ásamt því að vera með nokkrar vel valdar konur í fjarþjálfun hjá mér. Ég lærði einkaþjálfun hjá NASM  (National Academy of Sports Medicine) fyrir tveimur árum og tek sérhæfingarkúrsa reglulega til þess að halda því skírteini við.

Þetta blogg er eitthvað sem mig hefur lengi langað til að gera til þess að fá skapandi útrás. Það verður líka skemmtilegt að ,,skrifa heim” um daglegt líf og deila minni reynslu af heilbrigðum lífstíl með ykkur en ég mun skrifa bæði á íslensku og ensku.

Takk fyrir að kíkja við! og ég hlakka til að spjalla við ykkur hér á blogginu og líka á Instagram

IMG_5466

IMG_5465


English

Hi! I’m Audur, a 28 year old Icelandic mom, wife, healthy lifestyle enthusiast, pizza lover, and coffee drinker. I’m living in sunny California with my American husband, Richard, and our little viking, Kristjan Tony.

In 2009 I went on a traveling adventure and my first stop was California. I took an english course in Santa Barbara where I met my now husband. I enjoyed my time so much that I got married, settled down here on the coast line of California and have been here since! I travel back to Iceland quite a bit, though, since most of my family and friends live there. It is also just the most amazing, beautiful, and peaceful place. My home country is very dear to my heart. I speak Icelandic to my son (and my husband is learning with him) and you will be seeing me blog in both Icelandic, and English.

My name is Icelandic, and can be hard for Americans to pronounce (hence ThatNordicBlonde). Audur, is pronounced sort of like “ai-ther” making that “th” very soft. I didn’t always love explaining to people how to say my name, mostly because I thought it was an inconvenience for them to have to say it (which was silly), but now I love having an interesting name, and I enjoy teaching people how to say it. It usually sparks a conversation about Iceland, so I just embrace that and it’s a good conversation starter!

Health and fitness are my hobbies, and since becoming a mother, I have focused on finding a balance in my healthy lifestyle. I love intense workouts and setting goals, but I am also very careful not to let it get in the way of living life to the fullest. I have been lucky enough to help a few other women find this balance in their lives.

More about me…I’m studying business administration online, working part time in marketing, and have a few select clients in online personal training. I got certified with NASM as a personal trainer two years ago and I regularly take continuing education units to keep current.

This blog is something I have wanted to do for a long time so that I can have a creative outlet, share my journey, and have a little fun along the way!

Thank you for stopping by! and I look forward to chatting with you both here and over on Instagram

IMG_5466

IMG_5465

15 minute stairmill routine

15 minute stairmill routine

(Please scroll down for English)

 Þegar ég er ekki í stuði til þess að taka almennilega æfingu eða þegar að mig langar til þess að bæta smá ,,cardio burst-i” við í lok styrktaræfingar þá skelli ég mér oft á stígavélina og tek þessa skemmtilegu 15 mín rútínu. Tíminn virðist líða mun hraðar þegar það er svona fjölbreytni í æfingunni.

Um að gera að muna að stíga með allan fótinn á pallinn svo hægt sé að stíga vel í hælinn og virkja þá rassvöðvana!


English

When I’m just not feeling it or if I want to add a cardio burst to the end of my strength routine, I tend to jump on the stair mill and bust out this fun 15 minute routine. Time seems to go by much faster when there is some variety in my cardio.

Make sure to step with your whole foot onto the steps so that you are using your heel and activating your glutes!

IMG_5462

IMG_5466

IMG_5465