About

Hæ!

I’m Auður (pronounced ai-ther) and I’m an Icelandic mom and health and fitness enthusiast, living in California with my little family.

I am a NASM Certified Personal trainer, a business student, mother to a wild one, and I have a passion for a balanced realistic lifestyle!

How did I get here? In 2009 I went on a traveling adventure to California where I met my now husband when we were both studying in Santa Barbara. I loved being here and fast forward to today, I’m still at the coast of California, we now have a little viking son, and the adventure just keeps going!

I started this blog as a creative outlet for me where I share my healthy lifestyle, mom life, and get to stay in touch with family and friends back home in Iceland as well!

Take a look around and please don’t hesitate to email me at thatnordicblonde@gmail.com or chat with me over on Instagram

Thanks for stopping by!

View More: http://ashleyfurtadophotography.pass.us/audur-fitness-2018

Hæ!

Auður heiti ég og er Íslensk mamma og lærður NASM einkaþjálfari sem er búsett í Kaliforniu ásamt Bandarískum manni mínum.

Ég hef mikinn áhuga á öllu tengdu heilsu og hreifingu, en er líka mjög meðvituð um að njóta lífsins, setja mér raunhæf markmið, og taka þessu ekki of alvarlega.

Hvernig endaði ég hér? Árið 2009 skellti ég mér til Kaliforníu á námskeið í litlum strandbæ þar sem að ég kynntist svo Bandarískum (núverandi) manni mínum. Í dag búum við hér enn og eigum einn lítinn víking sem að gerir lífið klikkað og skemmtilegt!

Á blogginu deili minni reynslu af heilbrigðum lífstíl og ég mun skrifa bæði á íslensku og ensku.

Takk fyrir að kíkja við! og ekki hika við að senda mér póst á thatnordicblonde@gmail.com og spjalla við mig á Instagram