30 days to a more minimalistic life

{click the photo to read} ….I wanted to post the 30 day minimalism plan I have been talking about on Instagram. If you haven’t heard, I am getting rid of a lot of unused items in my home, digital space, and just in life in order to have more clarity and less stress. Inspired by the Japanese book “The lifechanging magic of tidying up” by Marie Kondo. Scroll down to see the 30 day plan so you can join me!


Þið hafið kanski séð á Instagram að ég hef ákveðið að minnka við óþarfa hluti á mínu heimili og í mínu lífi. Það má segja að ég sé smávegis skipulagsfrík og minimalisti en ég þoli eigilega ekki að hafa drasl í kringum mig. Það er ekki þar með sagt að það sé aldrei drasl hjá mér. Þvert á móti. Mömmulífið er þannig að maður verður að geta lifað með allt í drasli og maður reynir bara sitt besta. En ég finn að þegar að ég losa mig við óþarfa hluti og ég veit hvar allt sem ég á er, þá líður mér 100 sinnum betur og er mun rólegri. Svo held ég að þetta sé líka bara gott að temja sér, að vera ekki með óþarfa drasl og reyna frekar að nota hlutina sem við eigum vel og oft, gefa það sem við þurfum ekki, og létta aðeins á okkur.

Japanska bókin “The lifechanging magic of tidying up” eftir Mari Kondo hefur verið á vörum margra og ég hef gluggað aðeins í hana. Ég ákvað að taka 30 daga í það að losa mig við drasl og gömul föt og fleira og skipuleggja þannig heimilið og fataskápinn betur.

Ef þið viljið gera þetta með mér eða bara hvenær sem hentar ykkur þá set ég hér fyrir neðan þetta 30 daga plan. Hlakka til að sjá hvað allt verður skipulegra og rólegra!


Day

 1. Purses/wallets
 2. Clothes
 3. Workout clothes
 4. Shoes
 5. Beauty products
 6. Accessories
 7. Papers/books/magazines
 8. CDs/DVDs
 9. Kid toys
 10. Receipts/important docs
 11. Linens/towels
 12. Backyard/outside area
 13. The junk drawer
 14. Furniture
 15. Fridge/freezer
 16. Pantry/dry food drawers
 17. Kitchen cabinets
 18. Apps
 19. Computer documents
 20. Computer photos
 21. Email inbox
 22. Subscriptions
 23. Electronics/chargers
 24. Photo albums
 25. Wrapping supplies
 26. Art/office supplies
 27. Sentimental items
 28. The garage
 29. The car
 30. The mind (self care)

 

Eins og þið sjáið þá tek ég meira að segja til í tölvunni, símanum, myndaalbúmum og fleira. Vona að þið gerið þetta með mér allavega einhverja dagana! Þið getið fylgst betur með á instagram.

IMG_5466

IMG_5465

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s