WELCOME!

Hi! I’m Audur, a 28 year old Icelandic mom, wife, healthy lifestyle enthusiast, pizza lover, and coffee drinker. I’m living in sunny California with my American husband, Richard, and our little viking, Kristjan Tony.

In 2009 I went on a traveling adventure and my first stop was California. I took an english course in Santa Barbara where I met my now husband. I enjoyed my time so much that I got married, settled down here on the coast line of California and have been here since! I travel back to Iceland quite a bit, though, since most of my family and friends live there. It is also just the most amazing, beautiful, and peaceful place. My home country is very dear to my heart. I speak Icelandic to my son (and my husband is learning with him) and you will be seeing me blog in both Icelandic, and English.

My name is Icelandic, and can be hard for Americans to pronounce (hence ThatNordicBlonde). Audur, is pronounced sort of like “ai-ther” making that “th” very soft. I didn’t always love explaining to people how to say my name, mostly because I thought it was an inconvenience for them to have to say it (which was silly), but now I love having an interesting name, and I enjoy teaching people how to say it. It usually sparks a conversation about Iceland, so I just embrace that and it’s a good conversation starter!

Health and fitness are my hobbies, and since becoming a mother, I have focused on finding a balance in my healthy lifestyle. I love intense workouts and setting goals, but I am also very careful not to let it get in the way of living life to the fullest. I have been lucky enough to help a few other women find this balance in their lives.

More about me…I’m studying business administration online, working part time in marketing, and have a few select clients in online personal training. I got certified with NASM as a personal trainer two years ago and I regularly take continuing education units to keep current.

This blog is something I have wanted to do for a long time so that I can have a creative outlet, share my journey, and have a little fun along the way!

Thank you for stopping by! and I look forward to chatting with you both here and over on Instagram

IMG_5466

IMG_5465

 

 

Auður heiti ég og er 28 ára heilsufrík sem er sjúk í pizzu og kaffi. En ég er líka mamma, eiginkona, þjálfari, og nemi, búsett í Kaliforníu með Bandarískum manni mínum og syni okkar. Árið 2009 skellti ég mér ein í ævintýri til Kaliforníu þar sem að ég tók ensku námskeið í strandbænum Santa Barbara. Ég naut mín rosalega vel, kynntist (núverandi) manni mínum, og endaði á því að setjast að hérna og hef verið hér síðan! Við búum enn við strandlengju Kaliforníu og eigum einn lítinn víking, Kristján Tony, sem að hefur gert lífið klikkað og skemmtilegt!

Ég er mjög dugleg að koma heim til Íslands en fjölskyldan mín býr flest heima á Íslandi og landið okkar er mér mjög kært. Enda bezt í heimi.

Heilsa og hreyfing eru mín áhugamál en síðan ég varð mamma þá hef ég einbeitt mér að því að finna mér gott jafnvægi í heilbrigðum lífstíl. Ég elska erfiðar æfingar og að setja mér markmið en ég er líka mjög meðvituð um að njóta líka lífsins og refsa mér aldrei fyrir það. Ég hef notið þess að hjálpa nokkrum stelpum sem ég hef þjálfað að finna þetta jafnvægi hjá sér.

Fleira um mig…ég er í fjarnámi í Viðskiptafræði og vinn hlutastarf við markaðssetningu ásamt því að vera með nokkrar vel valdar konur í fjarþjálfun hjá mér. Ég lærði einkaþjálfun hjá NASM  (National Academy of Sports Medicine) fyrir tveimur árum og tek sérhæfingarkúrsa reglulega til þess að halda því skírteini við.

Þetta blogg er eitthvað sem mig hefur lengi langað til að gera til þess að fá skapandi útrás. Það verður líka skemmtilegt að ,,skrifa heim” um daglegt líf og deila minni reynslu af heilbrigðum lífstíl með ykkur en ég mun skrifa bæði á íslensku og ensku.

Takk fyrir að kíkja við! og ég hlakka til að spjalla við ykkur hér á blogginu og líka á Instagram

IMG_5466

IMG_5465

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s