Overnight Oats

One of my favorite ways to meal prep is to make overnight oats (ONOs) in a jar for breakfasts. It’s so simple and easy, and comes in handy on those days when I’m rushing out the door. Just grab a jar and a spoon and go!

There are so many variations of ONOs out there but this recipe is pretty basic. So feel free to improvise with this!

Recipe is for one jar (one serving)

1/3 cup oats

1 small scoop vanilla protein powder of choice

1/2 cup unsweetened almond milk or other milk

1/4 tsp cinnamon

2 tsp chia seeds

Optional for sweetness: 1 tbsp maple syrup/agave

Combine all ingredients in a jar , mix well, and refridgerate overnight.

Top with banana slices, and/or berries, nuts, shaved coconut, cacao nibs.

IMG_5387

Þessi kaldi morgungrautur hefur verið í uppáhaldi hjá mér lengi, en sérstaklega þegar að ég er mikið upptekin og er að flýta mér á morgnanna. Ég set grautinn í gler krukku inn í ískáp og þá er mjög þægilegt að hafa ljúffengan morgunmatinn tilbúinn fyrir mann!

Það eru til ýmsar útgáfur af svona graut, en þessi uppskrift er einföld útgáfa sem hægt er að bæta og breyta eins og maður vill!

Einn skammtur:

1/3 bolli hafrar

1 skeið prótein að eigin vali

1/2 bolli möndlumjólk eða önnur mjólk

1/4 tsk kanill

2 tsk chia fræ

1 tsk sýróp (agave eða maple) ef vill.

Blanda öllu saman í ílát með loki og geyma í ískáp yfir nótt.

Bæta svo banana sneiðum, berjum, hnetum, kókosmjöl, eða kakó nibbum morguninn eftir.

 

 

IMG_5466IMG_5465

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s