Favorite workout pants – roundup

Favorite workout pants – roundup

Icelandic

Æfingabuxur eru mjög mikilvægar í mínum augum því það er ekkert verra en að vera á æfingu í buxum sem þarf alltaf að vera að toga upp eða þá í buxum sem að teygjast ekki nóg og er erfitt að hreyfa sig í. Ég hef prufað vandræðalega margar æfingabuxur en er komin með nokkrar sem eru uppáhalds og ég bara gríp þær alltaf án þess að hugsa mig um þannig að hér koma mínar uppáhalds! Sumar fást víst ekki á íslandi eins og t.d. Lululemon, en ef þið eruð einhverntímann á ferðalagi til USA, endilega kíkið á þær í Lululemon búðunum. Efnin sem eru notuð eru klikkað þægileg og teygjanleg, enda eru Lululemon buxur eitt það heitasta bæði í USA og Kanada.


English

Workout pants are extremely important to me because there is nothing worse than working out in tights that won’t stay up or tights that don’t allow you to move well. I have tried a rediculous amount of workout pants and over time, I’ve found some favorites that I always grab without thinking so I’m going to share a few of them with you in case you are in the market for some workout pants that actually stay up, stretch with your body, and hold up over time too!

1. Lululemon Align Pant

LW5BEJS_0001_2

Okay, I’m putting these first because once you try on a pair of these buttery soft leggings, you will be hooked! And there’s a chance that any other tights you try in the future will never be good enough because you’ve experienced the glorious feeling of the Align pant from Lululemon. I live in these and I try to get away with wearing them for every occasion (don’t judge). They are technically yoga pants, so they are not the most durable, but I still use them for any workout, really, because I love them so much. Just make sure you wash them on delicate with like fabrics (no jeans, towels, etc) and lay flat to dry.

They come in 7/8 length and a crop length, but sometimes (and as a tall girl, this is my fave) you can catch a pair of full length ones online at lululemon.com, but they sell out super fast!

Shop the Align pant here.

2. Nike Pro Training Tights

Screen Shot 2018-03-22 at 3.07.20 PM

These are a good basic Nike tight that I’ve had several versions of over time. They keep changing them and coming out with new versions but I’ve linked the current version on the Nike site. The fabric is nice and stretchy and the elastic at the waist really keeps them up throughout the workout.

Shop the Nike Training Tights here

3. Lululemon Speed Up Tight

LW5AT0S_1966_1 (1)

There used to be a pair called the “Speed Tight” and I just about wore mine to the ground but now that I’m ready for a new pair I’m not seeing it on their website. It looks like the newer “Speed Up Tight” is taking over, and it’s actually really similar. These have pockets for your phone which in my opinion is awesome! They also stay up on your hips exceptionally well. They are designed for running but I actually love them for lifting in the gym. As with most Lululemon pants, they stretch amazingly and don’t go anywhere during your workout.

Shop the Speed Up Tight here

4. adidas Believe This Mesh Mix 7/8 Training Tights

download

I just recently got these at Dick’s Sporting goods and I tried on a few other adidas training tights. I must say I was pleasantly surprised! They are like a training tight with all the right seams but in buttery soft yoga pant material. I’m pretty sure I said “wow” when I put them on because they are just that comfortable!

Shop the adidas Believe This Mesh Mix tights here.

MY WISHLIST

Here are some tights that I’ve had my eye on and want to try! Let me know if you have get them!

Þessar eru á óskalistanum!

Screen Shot 2018-03-22 at 3.46.35 PM

adidas Warp Tights. Svo geggjaðar þessar. Shop here.

_102517634

Nike Power Sculpt Training Tights. Þessar fást á íslandi veit ég! Og lúkka mjög vel. Shop here.

Screen Shot 2018-03-22 at 3.48.49 PM

Nike Pro Training Crops. Þetta teygju-detail finnst mér ýkt töff. Shop here.

Screen Shot 2018-03-22 at 3.49.45 PM

Alo Yoga High Waist Moto Leggings. Þessar væru skemmtileg viðbót í fataskápinn. Shop here.

 

Tell me your favorites in the comments!

 

IMG_5466

IMG_5465

How I balance motherhood and fitness

How I balance motherhood and fitness

(Please scroll down for English)

Það getur stundum verið vandasamt að halda góðri heilsurútínu þegar maður er með lítil kríli í eftirdragi. Ég verð nú að viðurkenna að mér fannst það ekki auðvelt til þess að byrja með eftir að Kristján Tony fæddist. Ég var svo vön því að geta skipulagt allt og að geta hreyft mig þegar að ég vildi án þess að þurfa að hafa áhyggjur af pössun. En, þessi yndislegu börn eru krefjandi og ég þurfti virkilega að temja hjá mér þörfina til þess að geta stjórnað öllu. Ég lærði smám saman að gera bara það sem ég gat að hverju sinni, og að vera stolt og sátt með það.

Eftir að hafa prufað mig áfram með þetta síðustu 4 árin myndi ég segja að ég sé komin með nokkuð gott system á þessu hjá mér þannig að ég ákvað að henda bara í færslu.

Ég set mér sveigjanleg markmið í byrjun vikunnar.

Okei, ég veit, markmið eiga að vera mælanleg og nákvæm, en þau verða líka að vera raunhæf ,og sem mamma þá breytast markmiðin mín stanslaust.  Ég skrifa niður hversu oft mig langar til þess að æfa þá vikuna, hvernig matarræði ég ætla að einbeita mér að, og svo er ég alltaf með backup plan, sem er oftast heimaæfing eða langur göngutúr eða jóga með syni mínum sem vill helst stjórna æfingunni. Ég reyni svo að veita æfingunum forgang. Það hjálpar að hugsa um þetta sem partur af vikunni okkar sem fjölskylda. Það er ekkert að því að setja mömmu númer eitt í klst á dag.

Ég tek son minn með mér í ræktina reglulega.

Þetta gerði ég meira áður en hann byrjaði í leikskólanum og það var algjör lifesaver að geta gert það. Núna um helgar förum við yfirleitt alltaf í ræktina saman sem fjölskylda, Kristján fær að fara í barnagæsluna og við pabbi hans hendum í æfingu saman eða í sundur. Svo skellum við okkur oft í hádegismat eða niður á strönd eftir ræktina þannig að þetta verður skemmtilegur fjölskyldudagur í heildina.

Ég tek heimaæfingar.

Mörgum mömmum finnst þetta ómögulegt, og ég skil alveg hvers vegna. Börnin eru að trufla eða gráta eða vakna og það getur verið pirrandi að geta ekki einbeitt sér að æfingunni. En ég er búin að vera að taka heima æfingar síðan að hann fæddist hann sonur minn, og þó svo að þetta gangi misvel hjá okkur þá er hann orðinn nokkuð vanur þessu. Ég er líka búin að læra að sætta mig við það að þurfa að stoppa oft eða breyta æfingunni til þess að sinna honum. Heimaæfingar eru engan veginn fullkomnar en þær hressa mig alltaf við. Svo er frábært fyrir börnin að sjá mömmu æfa.

Ég einbeiti mér að andlegu kostunum við hreyfingu og hollu matarræði.

Ég vigta mig ekki, mæli mig ekki, tel ekki kaloríur eða macros eða neitt. Ég skelli mér frekar í rætkina til þess að hressa mig við og fá orku, og til þess að prufa mig áfram með styrk og getu í æfingunum. Þegar kemur að matarræði þá einbeiti ég mér að því að borða mikið af hollri fæðu fyrir mig og fjölskylduna, en ég hugsa lítið um matinn sem ég ,,má” ekki borða.

Ég fer ekki alltaf í sturtu….

Já…ég er orðin nokkuð góð í því að taka það sem ég kalla ,,towel shower” og dry shampoo er orðið partur af rútínunni. Ég hef ræktartöskuna alltaf tilbúna með helstu nauðsynjum og mínum helstu snyrtivörum og ég hressa mig oft bara aðeins við eftir æfingu og fer svo í sturtu seinna um kvöldið. Það sparar oft mikinn tíma að svindla svona aðeins ef maður er ekki að fara neitt mikilvægt eftir æfingu.

Ég er betri mamma þegar að ég fæ að hreyfa mig. Ég legg áherslu á að taka þessu ekki of alvarlega og reyni bara að hafa gaman af æfingunum og geri mitt besta. Árangurinn kemur svo með tímanum!

IMG_5466

IMG_5465


English

It’s not always easy to maintain a healthy exercise routine as a mother. I have to admit, it wasn’t easy for me at first, after my son was born. I was so used to being able to plan everything and work out whenever I wanted without having to secure childcare. So I really had to learn to tame my inner control freak after becoming a mom. Over time, I learned to simply do what I could with what I had, and to be proud and content with that.

After a lot of trial and error over the last 4 years, I’d say I have a pretty good balaned system going, so I thought I would share!

I set flexible goals at the beginning of each week.

Okay, I know, goals are supposed to be specific and measureable, but they also need to be realistic. And as a mother, my goals are constantly changing. So I will write down how many times I would like to work out that week, what kinds of foods I want to focus on eating, and then I always have a backup plan which is usually an at-home workout or a long walk, or yoga with my son who now likes to play the instructor. I then try to make my workouts a priority. It helps to think of them as a part of our weekly schedule as a family. There is nothing wrong with putting mom first for an hour a day.

I bring my son to the gym with me regularly.

I used to do this more before he started preschool, and it was a lifesaver. Now, on the weekends, we usually always go to the gym as a family. Kristjan gets to play in the childcare while mom and dad get a workout in. Then afterwards, we like to go grab lunch or head to the beach or something, so it makes for a fun family day!

I work out from home.

A lot of moms find that this is almost impossible, and I totally get it. Your kid might bug you the whole time, cry, wake up, or climb on you. It’s frustrating to have your workout interrupted constantly. I have, however, been doing this regularly since my son was born, and both of us have gotten used to it. He has gotten used to mom being busy with her workout, and I’ve gotten used to stopping quite frequently, sometimes for long periods of time. My at-home workouts are absolutely not perfect, but they always wake me up and cheer me up. And, my son is watching and learning this healthy habit from me, which is great!

I focus on the mental benefits of exercise and good nutrition.

I don’t weigh myself, I don’t count calories, macros, or anything else. Instead, I work out to feel happy and strong, and to push myself to see what I’m capable of. As for nutrition, instead of focusing on everyting I “shouldn’t” eat, I try to focus on eating plenty of nutritious foods for both me and my family.

I don’t always shower…

Yeah…I’ve gotten pretty good at taking a “towel shower” and dry shampoo has become my best friend. I keep my gym bag stocked (most of the time) with all the necessities and my most essential beauty products. After the gym, I will just freshen up with what I can, and then take a full shower in the evening. Cheating like this has saved me a lot of time when I’m not going anywhere important after the gym.

I’m a better mom when I exercise regularly. I try not to take this too seriously. I just focus on having fun with it and doing my best. The results will follow!

IMG_5466

IMG_5465

Full body strength workout (with video)

Full body strength workout (with video)

(Please scroll down for English)

 

Ég deildi þessari æfingu nýlega á instagram. Ég hafði ekki hreyft mig í næstum viku (because, life) og ég vildi bara vekja líkamann og koma vöðvunum aftur í gír. Mér leið svo miklu betur eftirá en mér finnst best að taka á öllum líkamanum þegar að ég er að mæta aftur eftir pásu. Þessi æfing er góð hvenær sem er, samt sem áður, og það er hægt að gera hana léttari eða erfiðari með því að velja rétta þyngd fyrir þig.

Neðst er svo vídjóið frá instagram.

Endilega prufið þetta, og ekki hika við að hafa samband með spurningar!


English

I shared this full body workout on my instagram recently. I hadn’t been to the gym or worked out in almost a week (because, life) and I just wanted to get my full body engaged, and wake my muscles up. But this routine great any day and the weight can be adjusted to make it easier or harder.

At the bottom of this post you can watch me do it on video.

Give it a try! and let me know if you have any questions!


Leg press 3×25

IMG_2228

Shoulder press 3×10

img_2231.jpg

Hip thrusts 4×10

IMG_1464

Front raises 3×15

img_2243.jpg

Straight-leg deadlift with row 3×12

img_2246.jpg

90 degree lateral raise 3×15

IMG_2249

IMG_2252

IMG_5466

IMG_5465

15 minute stairmill routine

15 minute stairmill routine

(Please scroll down for English)

 Þegar ég er ekki í stuði til þess að taka almennilega æfingu eða þegar að mig langar til þess að bæta smá ,,cardio burst-i” við í lok styrktaræfingar þá skelli ég mér oft á stígavélina og tek þessa skemmtilegu 15 mín rútínu. Tíminn virðist líða mun hraðar þegar það er svona fjölbreytni í æfingunni.

Um að gera að muna að stíga með allan fótinn á pallinn svo hægt sé að stíga vel í hælinn og virkja þá rassvöðvana!


English

When I’m just not feeling it or if I want to add a cardio burst to the end of my strength routine, I tend to jump on the stair mill and bust out this fun 15 minute routine. Time seems to go by much faster when there is some variety in my cardio.

Make sure to step with your whole foot onto the steps so that you are using your heel and activating your glutes!

IMG_5462

IMG_5466

IMG_5465

Overnight Oats

Overnight Oats

(please scroll down for English)

 

Þessi kaldi morgungrautur hefur verið í uppáhaldi hjá mér lengi, en sérstaklega þegar að ég er mikið upptekin og er að flýta mér á morgnanna. Ég set grautinn í gler krukku inn í ískáp og þá er mjög þægilegt að hafa ljúffengan morgunmatinn tilbúinn fyrir mann!

Það eru til ýmsar útgáfur af svona graut, en þessi uppskrift er einföld útgáfa sem hægt er að bæta og breyta eins og maður vill!

Einn skammtur:

1/3 bolli hafrar

1 skeið prótein að eigin vali

1/2 bolli möndlumjólk eða önnur mjólk

1/4 tsk kanill

2 tsk chia fræ

1 tsk sýróp (agave eða maple) ef vill.

Blanda öllu saman í ílát með loki og geyma í ískáp yfir nótt.

Bæta svo banana sneiðum, berjum, hnetum, kókosmjöl, eða kakó nibbum morguninn eftir.

IMG_5387


English

One of my favorite ways to meal prep is to make overnight oats (ONOs) in a jar for breakfasts. It’s so simple and easy, and comes in handy on those days when I’m rushing out the door. Just grab a jar and a spoon and go!

There are so many variations of ONOs out there but this recipe is pretty basic. So feel free to improvise with this!

Recipe is for one jar (one serving)

1/3 cup oats

1 small scoop vanilla protein powder of choice

1/2 cup unsweetened almond milk or other milk

1/4 tsp cinnamon

2 tsp chia seeds

Optional for sweetness: 1 tbsp maple syrup/agave

Combine all ingredients in a jar , mix well, and refridgerate overnight.

Top with banana slices, and/or berries, nuts, shaved coconut, cacao nibs.

IMG_5387

 

 

IMG_5466IMG_5465